CRAMER - rafhlöðutæki & rafhlöður


Cramer rafhlöðutæki eru hönnuð til að uppfylla kröfur fagmanna.

 Cramer® hefur verið brautryðjandi í rafhlöðutækni frá fyrsta degi, með þá framtíðarsýn um að knýja framtíðina áfram með hreinni og snjallri orku. Með rafhlöðumiðaða nálgun í 20 ár hefur Cramer verið í fararbroddi nýsköpunar og umbreytt því sem þráðlausar vörur geta áorkað. Ferðalag okkar snýst um að setja stefnur, færa mörk og endurskilgreina hið mögulega.

 

Sama rafhlaða fyrir öll tæki - 82V Optimus lithium rafhlaða með 5 ára verksmiðju-ábyrgð!

48V línan fyrir vandláta einstaklings/heimilis notendur

Enginn mengandi CO2 útblástur. Cramer tækin eru umhverfisvæn, uppfylla strangar umhverfiskröfur, staðla og kröfur um sjálfbærni.

Mikil skilvirkni og ending. Cramer tækin eru aflmikil, meðfærileg, hljóðlát og lítill titringur fylgir notkun. Þau eru verðurþolin og ætluð til alhliða notkunar.