AVESTA-VAGNEN - tengivagnar fyrir hjól


Tengivagnarnir frá Avesta-Vagnen eru sænsk hönnun og framleiðsla. Þekktir í heimalandinu sem einir af þeim sterkustu og bestu fyrir fjórhjól og sexhjól. Gæði og hönnun sem aðrir framleiðendur hafa reynt að líkja eftir. Það sem þú sérð fyrst og fremst er styrkur lyftibúnaðar, sveigjanleiki og lipurð við erfiðustu aðstæður.

Afhendingartími almennt 3-4 vikur frá pöntun