Virðisaukaskattur innifalinn í verði.
Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.
Cramer 82PC300 2,5kW steinsög - Art no: 360010
Sögin er hönnuð fyrir atvinnumenn, öflug og skilvirk sem gerir hana sérstaklega heppilega í krefjandi verkefni. Vélin er vatnsvarin og hægt að tengja við hana vatn til kælingar á skurðarblaði. Véling er einföld í umhirðu, hagkvæm í rekstri og stendur eldsneytisvélum allt að 65cc á sporði. Engin eldsneytisbræla og ekkert vesen að setja í gang!
Þyngd: 5,7kg (án rafhlöðu) Lengd skífu að hámarki: 300mm Afl: 2,5kW (3,4hp) / Tog: 4,0Nm Hraði: allt að 82m/s
Vinnslutími með 82V290 / 82V430 rafhlöðu: allt að 25 / 35 mín Vinnslutími með 82VH860 / 82V860 bakpokarafhlöðu: allt að 80 mín Verð á steinsög er án rafhlöðu
300mm All-round diamond skurðarblað fylgir
Á öllum Cramer verkfærum og rafhlöðum er 2ja ára ábyrgð til einstaklinga sem og fagaðila.