Optimus er ný kynslóð háþróaðra rafhlöðuverkfæra sem eru knúin áfram af 82V Core rafhlöðum með aukið afl og styrk í huga. Optimus eru verkfæri fyrir fagfólk sem leitar að afkastamiklum, rafhlöðuknúnum lausnum fyrir fjölbreytt verkefni. Aukinn togkraftur og nýjustu stafrænu lausnir með burstalausum mótorum tryggir Optimus línan hámarksnýtingu, endingu og afköst. Optimus línan er hönnuð fyrir erfiðustu verkefni og er fullkomin fyrir fagfólk sem þarfnast áreiðanlegrar og öflugrar búnaðar til að klára verkið hratt, örugglega og skilvirkt.
Cramer Optimus 82CS45 keðjusög - Art no: 310030
Afl: 4,5kW háþróaður burstalaus mótor (afl á við 70cc bensínsög)
Sverð & keðja: 51cm oregon (getur tekið allt að 71cm sverð & keðju)
Keðja: 3/8" pitch / 0,050"
Hámarkshraði keðju: 30m/s
Mesta afl: 4,5kw
Þyngd: 6,5kg
Verð á orfi er án rafhlöðu
Eldri útgáfur af Cramer 82V rafhlöðum passa í Optimus línuna en hámarksafl næst með nýju Cramer 82V Core rafhlöðunum sem eru jafnframt léttari.
Á Cramer Optimus verkfærum er 2-5ára* ábyrgð til einstaklinga og fagaðila.
*(viðbótar verksmiðjuábyrgð er háð skráningu tækja á Log in - Cramer Service)