Varahlutir í greinaklippur - Felco
Varahlutir í greinaklippur - Felco
Varahlutir í greinaklippur - Felco

Varahlutir í greinaklippur - Felco

Verð 3.950 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Greinakippur hnífar & gormar -

Felco klippur eru framleiddar úr Svissnesku stáli og teljast meðal þeirra bestu. Hægt er að skipta um flesta hluti í Felco svo sem gorma og hnífa  

Art no: 450037 - Felco hnífsblað fyrir týpu 5 (Felco 5/3 blað fyrir greinaklippur)

Art no: 450038- Felco hnífsblað fyrir týpu 2 & 4  (Felco 2/3 blað fyrir greinaklippur)

Art no: 450039 - Felco gormur/fjaðrir fyrir týpu 2, 4, 7, 8, 9