Silky Ono 120 öxi og slíður
Art no: 460064o
Lipur og létt öxi sem hentar vel til að höggva liltar greinar og sem útivistaröxi. Öxin fer vel í hendi með gott jafnvægi og sértöku gripi sem gerir hana stöðuga í hendi.
- Axarblað úr sérstakri blöndu af stáli og áli
- Lengd axarblaðs/egg: 180mm
- Slíður úr textilefni fylgir