Art no: 460092
Silky Gomboy Outback Professional 360mm er samanbrjótanleg fjölnota greinasög fyrir skógarfólk og veiðimenn. Hún er með grófar tennur og ætluð í alhliða útivst og veiði og virkar bæði á tré og bein. Sögin fer vel í hendi og vasa.
- Sagarblað úr hágæða japönsku stáli
- Sagartennur: 6,5 tennur per 30mm, grófar tennur
- Lengd blaðsins: 360mm (heppilegt fyrir allt að 15cm sverar greinar)
- Slíður/taska fylgir
- Stærð sambrotin: 405x80x20mm
- Stærð fullspennt: 760x90x20mm
- Þyngd: 478gr
Aukahlutir fáanlegir á VORVERK.IS
- Auka sagarblað - Væntanlegt