Härkila Moose Hunter 2.0 - 36 lítra bakpoki með byssuslíðri

Härkila Moose Hunter 2.0 - 36 lítra bakpoki með byssuslíðri

Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Härkila Moose Hunter 2.0 back pack 36L, MossyOak®Break-up Country®

Art. 840370

  • 36 lítra poki
  • Stærð H x B x D: 58 x 22 x 15 cm
  • Byssuslíður fylgir með pokanum, festanlegt í aftasta hólfið næst baki, en hægt að loka því hólfi að neðan og ofan þegar slíðrið er ekki notað
  • Stífur netarammi sem heldur pokanum frá bakinu
  • Aðalhólfið er stórt og fóðrið í því lokað að ofan með reim.
  • Axlarólar með stömu yfirborði á efri hluta
  • Mjaðmabelti fóðrað á hliðum
  • Bringustrappi 
  • Pökkunarstrappar og teygjur að framan og á hliðum