Härkila Mountain Hunter Expedition HWS down jacket , AXIS MSP Mountain
Art. 840846
Aðalefni: 66% Nylon, 34% Polyurethane
Filma: HWS, waterproof 20.000mm, windproof 20.000mm, breathable, lightweight, low noise
Loðkantur: Real fur
Einangrun: 90/10 Goose down/feather, treated for infrared reflectivity, 900 fill power
Lining: 100% Polyester
- Úlpan er framleidd í takmörkuðu upplagi
-
Enn fáanleg í stærð 48-54
- Þykk en létt dúnúlpa með góðri vatnsvörn
- Hetta með ekta loðkanti
- Hægt að renna hettu af og smella loðinu af
- Tvöföld vindhlíf með segullokun á rennilás, tvöfaldur sleði á rennilás
- Stórir framvasar, segull á vasalokum
- Renndir hliðarvasar, hlýir
- Renndir brjóstvasar/talstöðvavasar
- Renndur ermavasi
- Renndur innri vasi
- Ermar þrengjanlegar við úlnlið með frönskum
- Faldur þrengjanlegur með snúru