Härkila Leather and fabric care, Neutral colour
Art. 840306
- Næring fyrir skófatnað úr leðri, rússkinni og öðru efni með vatnsvarnarfilmu
-
Hreinsar ytra lag, viðheldur vatnsfráhrindandi eiginleigum þess og viðheldur um leið öndunareiginleika vatnsvarnarfilmunnar
- Verndar, með reglulegri umhirðu, gegn blettamyndun frá vatni, snjó, sýru, olíu, o.fl.
- Umhverfisvænt efni, vatnsgrunnur
- 250ml spreybrúsi
- Hristið flöskuna fyrir notkun, spreyið á hreint og þurrt yfirborð, spreyið með jafnri yfirferð í um 20 cm fjarlægð