Haglöf EC II D Meter/Deg.
Art no: 450106
Gott tæki til að mæla hratt og vel hæð, halla eða fjarlægð.
Við hæðarmælingu á tré er viðmið sett í tveggja metra hæð á trénu. Við mælingu er ákjósanlegt að standa álíka langt frá trénu og sem nemur áætlaðri hæð þess. Einföld þriggja takka aðgerð - og niðurstaða mælingarinnar birtist í glugganum. Lítil eyðsla á rafhlöðu.
- Size: 20x63x44mm
- Weight: 50 g (incl. battery)
- Temperature: Min -15° Max 45°C
- Battery: 1 x 1.5 V AA alkaline, warning when low
- Display: LCD; Backlit
- Height: Min 0 Max 999 m; Resolution 0,1m < 100m or 1m >100m
- Angles: -55˚ < angle < 85˚; Resolution 0.1˚; Accuracy +-0.2˚