Silky Gomtaro 240-80 rótarsög og slíður
Art no: 460067
Rótarsög sem hentar atvinnumönnum, öðrum garðyrkjumönnum og skógarfólki. Hún er gróftennt og ætluð til að saga ferskan lifandi rætur. Sögin fer vel í hendi og henni fylgir þægilegt beltisslíður, Auðvelt að skipta um sagarblað.
- Sagarblað úr hágæða japönsku stáli, nikkel húðað
- Sagartennur: 8 tennur per 30mm, gróftennt sem hentar fyrir ferskan við
- Lengd sagarblaðs: 240mm
- Slíður fylgir