Jólatréstromla
Jólatréstromla
Jólatréstromla

Jólatréstromla

Verð 96.500 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Art no: 500345, 500354 & 500355

Galvanhúðuð tromla / net-trekt fyrir pökkun á jólatrjám

Fáanleg í þremur stærðum, með 45, 55 & 65cm þvermáli 

Framleidd úr galvan húðuðu stáli og er stöðug og endingargóð. Gúmmí-bremsuhringur heldur netinu á trektinni. 

Kemur ósamsett í kassa sem gerir flutning hagstæðari, en samsetningin er auðveld því aðeins þarf að skrúfa 4 bolta. Þetta gefur líka færi á að minnka fyrirferð í geymslu.