Espegard premium 60B er stílhreint hreinbruna eldstæði í þekktum Espegard gæðum
Hannað til þess að passa inní hvaða umhverfi sem er. Eldstæðið er úr ryðfríu stáli og svörtu stáli. Hámarks loftflæði og tvöföld hönnun ofnis gefur mikinn hita og lámarks reyk.
Art no: 490131
Þvermál: 60cm
Hæð: 47,6cm
Þyngd: 17,5kg
Grillgrind fylgir