Virðisaukaskattur innifalinn í verði.
Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.
Espegard Pilar 50 er stílhreint hreinbruna eldstæði í þekktum Espegard gæðum
Hannaður til þess að passa inní hvaða umhverfi sem er. Eldstæðið er úr ryðfríu stáli og svörtum glerungi. Hámarks loftflæði og tvöföld hönnun ofnis gefur mikinn hita og lámarks reyk.