CRAMER slátturóbótar
CRAMER slátturóbótar
CRAMER slátturóbótar
CRAMER slátturóbótar
CRAMER slátturóbótar
CRAMER slátturóbótar
CRAMER slátturóbótar
CRAMER slátturóbótar

CRAMER slátturóbótar

Verð 245.000 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Cramer sláttu-róbótarnir henta grasflötum allt að 1000-2700m2 eftir stærð róbóts

Láttu róbótinn sjá um að slá grasflötina
Auðveldur í uppsetningu - léttur og meðfærilegur
Forrit (app) sem auðveldar alla uppsetningu og virkni róbóts

Róbótinn notar landamæra-/leiðsöguvír (fylgir ekki) 
Keyrir sjálfvirkt í hleðslustöð þegar að hleðslu kemur - Vinnslutími rafhlöðu allt að 70 mín.

Símakort innbyggt og gjaldlaust fyrstu 12 árin 

5 ára ábyrgð sjá ábyrgðarskilmála hjá https://cramertools.com/

Halli á flöt allt að 35%
Sláttuhæð stillanleg: 20-60mm
Hljóðlátur: 60dB
Regnskynjari - IPX5 regnvörn (hleðslustöð IPX2)
Frostskynari 
Þjófavörn 3ja þrepa