Cramer 82UC Professional rafhlöðuknúnar hjólbörur - Art no: 350005
Öflugar rafhlöðuknúnar hjólbörur sem hentar vel bæjarfélögum, stofnunum og einstaklingu sem liðléttingur við ýmis verkefni.
Stærð skúffu: 106lítra ber allt að 150kg þyngd - Sturtanleg
Hraðastillir: 3,2-5,2km/klst (bakkgír 3km/klst)
IPX4 staðall - rakavörn (all weather proof)
Vinnslutími með 82V360 rafhlöðu allt að 140mínútur
Verð á hjólbörum er án rafhlöðu