Cramer 82V jarðbor
Cramer 82V jarðbor
Cramer 82V jarðbor
Cramer 82V jarðbor

Cramer 82V jarðbor

Verð 112.500 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Cramer 82EA14 jarðbor - Art no: 390020

Jarðborinn er aflmikill og hannaður fyrir atvinnumenn, sem gerir hann sérstaklega heppilega í krefjandi verkefni. Jarðborinn er einfaldur í umhirðu, hagkvæm í rekstri og stendur eldsneytisvélum allt að 35cc á sporði. Engin eldsneytisbræla og ekkert vesen að setja í gang!

Þyngd:  8,6kg (án rafhlöðu)
Lengd bor: 89cm + framlenging 40cm

Breidd á bor: 20,3cm (hægt að fá 10cm sem aukahlut)
Afl: 5,5kW / Tog: 81Nm
Hraði: allt að 210rpm

Vinnslutími með 82V290 / 82V430 rafhlöðu: allt að 25 / 35 mín
Verð á jarðbor er án rafhlöðu

20x89cm bor fylgir

Á öllum Cramer verkfærum og rafhlöðum er 2ja ára ábyrgð til einstaklinga sem og fagaðila.