Bonnet Myran skógarvagn (2ja vikna afgreiðslufrestur)
Bonnet Myran skógarvagn (2ja vikna afgreiðslufrestur)
Bonnet Myran skógarvagn (2ja vikna afgreiðslufrestur)
Bonnet Myran skógarvagn (2ja vikna afgreiðslufrestur)
Bonnet Myran skógarvagn (2ja vikna afgreiðslufrestur)
Bonnet Myran skógarvagn (2ja vikna afgreiðslufrestur)
Bonnet Myran skógarvagn (2ja vikna afgreiðslufrestur)

Bonnet Myran skógarvagn (2ja vikna afgreiðslufrestur)

Verð 286.500 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

 Art no: 480101

Bonnet skógarvagn er einfaldur og sterkur vagn/kerra fyrir sex & fjórhjól. Hönnun og fjögur hjól gera vagninn sveigjanlegan og heppilegan til aksturs við þröngar aðstæður á grófum slóðum, í skógum og erfiðum aðstæðum. Myran er söluhæsti Bonnet vagninn.

Byggður úr 6x6cm gavanhúðuðum prófílum
Dekk & felgur: 22x11-10 
Heildarlengd m/beisli: 330cm
Breidd: 127cm
Hámarks hleðsla 750kg 
Malarskúffa rúmmál: 0,45m3
Eiginþyngd: 200kg


Fylgihlutir:

Malarskúffa:
Lengd: 195cm
Botn breidd: 60 cm
Mesta breidd: 100

Kranaslá
Auðveldur í notkun - nokkrar hæðarstillingar  
Krani ræður við hleðslu allt að 130-180kg

Kemur ósamsettur í kassa en leiðbeiningar fylgja og auðvelt að setja vagninn saman.