Bonnet Myran skógarvagn
Bonnet Myran skógarvagn
Bonnet Myran skógarvagn
Bonnet Myran skógarvagn
Bonnet Myran skógarvagn
Bonnet Myran skógarvagn

Bonnet Myran skógarvagn

Verð 286.500 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

 Art no: 480101

Bonnet skógarvagn er einfaldur og sterkur vagn/kerra fyrir sex & fjórhjól. Hönnun og fjögur hjól gera vagninn sveigjanlegan og heppilegan til aksturs við þröngar aðstæður á grófum slóðum, í skógum og erfiðum aðstæðum. Myran er söluhæsti Bonnet vagninn.

Byggður úr 6x6cm gavanhúðuðum prófílum
Dekk & felgur: 22x11-10 
Heildarlengd m/beisli: 330cm
Breidd: 127cm
Hámarks hleðsla 750kg 
Malarskúffa rúmmál: 0,45m3
Eiginþyngd: 200kg


Fylgihlutir:

Malarskúffa:
Lengd: 195cm
Botn breidd: 60 cm
Mesta breidd: 100

Kranaslá
Auðveldur í notkun - nokkrar hæðarstillingar  
Krani ræður við hleðslu allt að 130-180kg

Kemur ósamsettur í kassa en leiðbeiningar fylgja og auðvelt að setja vagninn saman.