

Art no: 480110 - Afhendingartími 3-4 vikur frá pöntun
MS34 skógarvagninn uppfærir fjórhjólið í alvöru valkost við grisjun og aðra skógarumhirðu
Verð án VSK 1.520.000 Screen (Stóra fæti 1.630.000 Screen)
Sænsk hönnun og framleiðsla
Smíðað úr hágæða sænsku stáli
MS34 Vökvakerfi
Er með 6.5 hö mótor fyrir glussakerfi sem hefur nægilega orku, en við mælum einnig með 13hp uppfærslu Honda vél. Með auka 10kg á framhluta hjóls kemur mótvægi á móti virkni krana og auknu afli. Vélin er þýðgeng og hagkvæm í rekstri. Vinnur á 160 börum.
Einfaldur í notkunn
Hönnuð með það í huga að auðvelt sé að ferma og afferma trjáboli í skógi og vinnur kraninn á 3,4 m radíus.
Lengd krana 5 metrar
Lyftigeta 350kg @ 1,7 m - 175kg @ 3m
Hámarkshleðsla 1800kg
Fylgihlutir og valkosti (ekki innifalið)
• Frame Steering
- Þráðlaus fjarstýring
• Honda 13hp með rafstarti
• Sjálfskipt drif með háu og lágun gír
• Tipping tray
• Tipping tray
• Extra bolsters
• Brush bolsters
Fylgihlutir
• 2-lever (excavator style)
• Pressure gauge
• Snatch block wireguide
• Grapple pincer
• Grapple bucket
• Control button relocation
• Jockey wheel
• ATV supension stiffning