Avesta-Vagnen MS34 skógarvagn fyrir sexhjól og fjórhjól

Avesta-Vagnen MS34 skógarvagn fyrir sexhjól og fjórhjól

Verð 123.456.789 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Art no: 480110 - Afhendingartími 3-4 vikur frá pöntun - vinsamlega hafið samband við sölumann í síma 665 7200 eða vorverk@vorverk.is til þess að fá verðtilboð.

MS34 skógarvagninn uppfærir fjórhjólið í alvöru valkost við grisjun og aðra skógarumhirðu 

Sænsk hönnun og framleiðsla - verðupplýsingar í vorverk@vorverk.is

Smíðað úr hágæða sænsku stáli

MS34 Vökvakerfi
Er með 6.5 hö mótor fyrir glussakerfi sem hefur nægilega orku, en við mælum einnig með 13hp uppfærslu Honda vél. Með auka 10kg á framhluta hjóls kemur mótvægi á móti virkni krana og auknu afli. Vélin er þýðgeng og hagkvæm í rekstri. Vinnur á 160 börum.

Einfaldur í notkunn
Hönnuð með það í huga að auðvelt sé að ferma og afferma trjáboli í skógi og vinnur kraninn á 3,4 m radíus. 
Lengd krana 5 metrar
Lyftigeta 350kg @ 1,7 m - 175kg @ 3m
Hámarkshleðsla 1800kg

 Fylgihlutir og valkosti (ekki innifalið)
• Frame Steering
- Þráðlaus fjarstýring
• Honda 13hp með rafstarti
• Sjálfskipt drif með háu og lágun gír
• Tipping tray
• Tipping tray
• Extra bolsters
• Brush bolsters   

Fylgihlutir 
• 2-lever (excavator style) 
• Pressure gauge 
• Snatch block wireguide 
• Grapple pincer
• Grapple bucket
• Control button relocation
• Jockey wheel
• ATV supension stiffning