Arbortec Xscape - vinnuhanskar með löngu stroffi

Arbortec Xscape - vinnuhanskar með löngu stroffi

Verð 2.450 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Arbortec Xscape Climbing Gloves, Extended Cuff Cut Resistant Gloves, AT2020

Art. 470077

  • Verja hendurnar fyrir smáskurðum og núningi af trjám og öðrum gróðri
  • Henta m.a. í klifur
  • Langt stroff 
  • Sterk PU húðun
  • Góð öndun

Framleiddir í stærðum 7-12

Staðlar:
EN388 4,5,4,3
Cut Level 5