Class 2: Vörn við keðjuhraða allt að 24 m/s
- Lágir
- Léttir: 1,1 kg hvor skór
- Vatnsheldir
- Vibram sóli
Nýju Kayo skórnir eru ekki líkir neinum öðrum keðjusagarskóm. Þeir eru lágir og þess vegna einstaklega liprir, en það er einnig keðjusagarvörn í legghlífum og tungu. Skórnir eru bæði hannaðir fyrir trjáklifur og vinnu á jafnsléttu. Þeir henta bæði grönnum og breiðum fæti. Auðvelt að fara í þá og úr.