Aclima WarmWool - hálfrenndur ullarbolur herra með lambhúshettu
Aclima WarmWool - hálfrenndur ullarbolur herra með lambhúshettu

Aclima WarmWool - hálfrenndur ullarbolur herra með lambhúshettu

Verð 23.490 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Aclima WarmWool hoodsweater w/zip men, Marengo & Jet black & Corsair

Art no: 800006

  • Hálfrenndur bolur með tvöföldum rennilásasleða
  • Lambhúshetta með ullarneti í háum kraganum sem hægt er að setja aftur fyrir háls og þá fer lítið fyrir hettunni
  • Teygjanlegir fletir á hliðum fyrir þægindi og hreyfingu
  • Stór renndur vasi á maga er hlýr fyrir kaldar hendur
  • Op á vinstri ermi fyrir úrið
  • Flatir saumar sem hvorki erta né nudda við húðina
  • Prjónað efni sem gerir bolinn teygjanlegan og hlýjan

Aðalefni: 100% merinowool
Stroff: 96% merinowool, 4% elastane
Lag: Annað ullarlag
Snið: Regular
Fiber: 19,5 micron
Þvottaleiðbeiningar: 40° ullarvagga, fljótandi ullarsápa, þvo á röngunni, ekki í þurrkara, leggja og teygja úr þegar þær eru blautar