Aclima StreamWool - ullarbolur herra
Aclima StreamWool - ullarbolur herra

Aclima StreamWool - ullarbolur herra

Verð 19.490 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Aclima StreamWool crewneck men, Green gables

Art no: 800032

  • Vendanlegur ullarbolur
  • Önnur hliðin hefur upphleypt straumlaga yfirborð vegna lagskipts prjóns. Með þessu myndast loftrásir sem veita aukna einangrun og hlýju. Flott áferð þegar þessi hlið snýr út.
  • Hin hliðin er prjónuð slétt og mjúk
  • Tvöfalt lag á öxlum, gott undir bakpokaólarnar
  • Einfalt lag undir höndum, þynnri þar til að veita góða loftun og um leið þægilega lipurð
  • Þvottamiði falinn við stroff á ermi

Aðalefni: 99% merino wool, 1% elastane
Lag: Fyrsta ullarlag
Snið: Regular
Fiber: 19,5 micron
Þvottaleiðbeiningar: 40° ullarvagga, fljótandi ullarsápa, þvo á röngunni, ekki í þurrkara, leggja og teygja úr meðan blautt