Aclima Cross Country socks, Navy Blazer & Blue Sapphire
Art no: 800051
- Hátt ullarhlutfall, 82% merino ull
- Aukin þykkt undir il og framan á sköflungi
- Teygjusvæði yfir rist
- Hálfháir sokkar
- Sokkar hannaðir fyrir gönguskíðin, af Norðmönnum sem vita hvar er þörf á þykkingu í því tilviki og vita sömuleiðis að kaldir fætur geta eyðilagt annars fullkominn vetrardag
Aðalefni: 82% merino wool, 16% polyamide, 2% elastane
Þvottaleiðbeiningar: 40° ullarvagga, fljótandi ullarsápa, ekki í þurrkara, teygja blautt, leggja