Art no: 490082
Espegard grillspjót fyrir pinnabrauðið
Skemmileg viðbót í útileguna til þess að baka klassískt vafið pinnabrauð yfir grilli eða bálpönnu, kanilbrauð í eftirrétt eða hita pylsubrauð .
Þunn járnplatan stuðlar að steikingu innan frá. Ryðfrítt stál í útdraganlegum pinna & viðarhandfang. Pinnaspjótið kemur í nylon veski með beltisfestingu. Lengd 28,5 og útdraganlegt upp í 91cm.