Seeland Skye flannel shirt, Grape leaf & terracotta check / Grizzly Brown/Terracotta Check
Art no: 840857 / 840906
Aðalefni: 100% Cotton, Flannel, Brushed
- Mjúk og lipur skyrta
- Felling á baki gefur aukna hreyfivídd
- Brjóstvasi með hnepptu vasaloki
- Tvær tölur á ermalíningu