Mótaðu viðarborð, bjálka, panel eða lista úr eigin skógarnytjum
Logosol CH3 fjölhæfi afréttarinn er næsta kynslóð afréttara. Hannaður og framleiddur í Härnörsand í Svíþjóð. Vélin er hönnuð til að framleiða bjálka, panel og lista í ýmsum stærðum og gerðum - afréttari / hefill / fræsari byggður á 25 ára reynslu og er einfaldur og þægilegur í notkun.
Tæknilýsing:
3-hliða heflun Efnisbreidd 25 - 220 mm Efnishæð 10 - 60 mm
Afrétting Efnisbreidd 220 - 300mm Hæð: 10 - 70 mm
Hnífar sem fylgja: Type TB90, afréttari Þvermál, body: 90 mm Hæð, body: 40 mm
Láréttur skurður Þvermál: 72 mm Breidd: 300 mm Afl: 3 kW Snúningsafl: 7200 rpm Take-off: max. 8 mm Prófil dýpt: max. 20 mm
Hliðarskurður Spindle þvermál: 30 mm Skurðarhæð: max. 40 mm Þvermál: max. 140 mm Afl: 1.5 kW per hníf Snúningsafl: 3000 rpm Prófíl dýpt: max. 20 mm Skurðar-hæð: allt að 60 mm