Woodwalker 18" 4mm, Kakígræn
Art. 700017
Neofren fóðruð stígvél með 4mm einangun sem gefur þægindaviðmið -20°C frost og úr náttúrugúmmíi. Stígvélin eru 18” há og með stærri vídd yfir kálfann sem hægt er að þrengja eða víkka þannig að henti breiðum eða grönnum kálfum. Þau eru létt, falla vel að fætinum og hafa mjúkan höggdempandi og grófan sóla.
Comfort rating: -20C
Moisture transporting lining
Very strong and durable rubber compound
Adjustable gusset will fit big calfs
Lightweight, comfort and shock-absorbing like a running shoe
Rough outsole profile for good grip in soft ground
Heel kicker function
Fit: Extra roomy for high instep and wide feet
Calf fit: Large
Outsole: All-terrain gripper 2.0™
Shank: TPU
Footbed: G1®-stage2™ footbed
Lining: Coil lining™ + 4mm neoprene
Upper: G1® 70 vulcanized natural rubber™
Available EU size: 40-50