Espegard Log garðstóll / garðborð
Frábær hönnun sem vekur athygli. Smíðaður úr ómeðhöndluðum sedrusvið sem innheldur mikið af olíu sem er nátturuleg viðarvörn. Sedrusviður er þekktur fyrir langan endingartíma og t.d. notaður í hljóðfæri, húsgögn og skip.
Log garðstóll - Art no: 490085
Hæð: 30/38cm
Breidd: 62cm
Dýpt/hæð: 90/99cm
Þyngd: 16kg
Log garðborð - Art no: 490086
Hæð: 47cm
Breidd: 90cm
Þyngd: 20kg
Eftir eitt ár utandyra fær viðurinn fallegan silfurgráan lit.
Vistvænn skv. PEFC staðli.