Espegard Fyrfat 60 pluss - eldstæði & grill
Espegard Fyrfat 60 pluss - eldstæði & grill
Espegard Fyrfat 60 pluss - eldstæði & grill

Espegard Fyrfat 60 pluss - eldstæði & grill

Verð 49.850 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Espegard eldstæði & grill í þekktum Espegard gæðum

Hannað til að passa inn í hvaða umhverfi sem er. Eldstæðið er úr svörtu stáli. Eldstæðinu fylgir grillgrind, neistahlíf og tvö viðarborð auk keðjuhengi sem gefur möguleika á að hafa pott eða ketil yfir eldinum.  

Art no: 490155

Þvermál: 60cm
Hæð: 45cm
Þyngd: 20,1kg

Grillgrind, neistahlíf, hliðarborð og keðjuhengi fylgja