Virðisaukaskattur innifalinn í verði.
Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.
Logosol Smart Eldiviðarkljúfur
Smart Eldiviðarkljúfur hefur verið "bestseller" í Svíþjóð undanfarin ár. Smart Eldiviðarkljúfur er handhægt og frábært verkfæri til þess að kjúfa viðardrumba í eldivið. Hittir alltaf í mark og gefur allt 14m fallþunga.
Mesta lengd á drumbum 55cm (ráðlögð lengd 40cm) óháð breidd.
Smart Eldviðarkljúfur er byggður til þess að endast og tekur lítið pláss í geymslu.