Cramer sláttu-róbót
Láttu sláttu-róbótinn sjá um að slá grasflötina
Auðveldur í uppsetningu - léttur og meðfærilegur
Keyrir sjálvirkt í hleðslustöð þegar að hleðslu kemur
Forrit (app) sem auðveldar alla uppsetningu og virkni robots
Róbotinn notar landamæra og leiðsöguvír til leiðsagnar (fylgir ekki)
Halli á flöt allt að 35%
Sláttuhæð stillanleg: 20-60mm
Hljóðlátur: 60dB
Regnskynjari - IPX5 regnvörn (hleðslustöð IPX2)
Frostskynari
Þjófavörn 3ja þrepa
Símakort innbyggt og gjaldlaust fyrstu 12 árin
Vinnslutími rafhlöðu: allt að 70 mín
Hentar öllum grasflötum eða allt að 1000-2700m2 eftir stærð róbót
5 ára ábyrgð sjá ábyrgðarskilmála hjá https://cramertools.com/
*Forpöntunartilboð á Cramer slátturóbótum felur í sér að innfalið í kaupverði er uppsettning á róbótinum í garðinum þínum (þ.e. allt að 2,5 klst vinna) ásamt 100m af landamæravír, tengisett og 200 hælar. Forpöntunartilboðið gildir fyrir Cramer RM1000-2700 slátturóbóta sem keyptir eru í forpöntun fyrir 12. apríl 2025 og er afhending og uppsettning áætluð í maí mánuði í samráði við kaupanda.