Bakpoki með tengi fyrir Cramer rafhlöðu Art: 390029
Léttur og handhægur bakpoki með tengi fyrir Cramer rafhlöðu. Hafðu rafhlöðu þyngdina á réttum stað og léttu þér vinnuna. Frábær lausn til að létta tækið sem unnið er með. Hentar arboristum frábærlega við notkunn á tophandle keðjusög til snyrtinga.
Bakpokanum fylgir snúra í tæki og einnig hægt að tengja við Cramer rafhlöðutengi - dummy rafhlöðu Art no: 390030 við bakburðarbúnaðinn.
Rafhlaða fylgir ekki bakburðarpokanum