Bonnet 330 - Eldiviðarvél (með færibandið)
Skilvirk og meðfærileg eldiviðarvél sem sagar og klýfur. Framleiðslugeta um 5m3/klst. Getur sagað lengdir allt að 53cm og 33cm þvermál.
Klýfur viðardrumba sjálfvirkt eftir sögun.
2 ára ábyrgð.
Afhent ósamansett
Eldiviðarvél er fáanleg með rafmótor eða með bensín vél og færibandið. Færibandið er vökvadrifið.
Sértækt:
Klýfur með allt að 7t afli
Hámarks þvermál vinnsluviðar: 33cm
Stillanleg lengd allt að 53cm
Framleiðslugeta um 5m3/klst
Carbon stálblað í splitt krossi
Sögunarkeðja (lengd-breidd-tegund): 64 - 1.5 - 0.325
Vökva dæla: ca. 30L / mín, 200 bar
Olíu seigja: 32
Þyngd: 350kg
Art no: 480109 Bonnet 330BT Eldiviðarvél með færibandið - Bensín - Bensín vél 5,5KW
Art no: 480110 Bonnet 330E EI Eldiviðarvél án færibands - Rafknúið - mótor 7,5 KW/380V/16A
Art no: 480111 Bonnet 330E EI Eldiviðarvél með færibandið - Rafknúið - Rafmótor: 7,5KW/380V/16A
Afgreiðslutími 3-4 vikur frá pöntun - vinsamlega leitið verðtilboða hjá sölumönnum