Theehog Wellington - Keðjusagarstígvél Class3

Theehog Wellington - Keðjusagarstígvél Class3

Verð 19.950 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

TREEHOG Wellington

Art 470010

Stígvél með Class 3 keðjusagarvörn og stáltá

  • Class 3 veitir vörn við keðjusög með hraða allt að 28m/s
  • 200J stáltá
  • Viðnám við efnavöru og skammtíma hita
  • Reimar við kálfa til að geta forðast að í stígvélin komist sag eða óhreinindi.
  • Laust innlegg

Stígvélin henta auðvitað vel í vætu en einnig fyrir þá sem þurfa að bregða sér í öryggishlífar með stuttum fyrirvara

Ath. að stígvélin eru appelsínugul og græn (ekki svört eins og myndin sýndir)

Staðlar: EN ISO 17249 Class 3 (28m/s)