Radíus málband fyrir 10 fm, 50 fm og 100 fm
Art no: 450075
Málband sem er hannað til þess að mæla hringlaga reit, t.d. við úttekt á þéttleika gróðursetningar og við undirbúning grisjunar.
Málbandið sýnir þrjár lengdir:
- 1,78 m radíus gefur 10 fm hringlaga mæliflöt
- 3,99 m radíus ... 50 fm
- 5,6 m radíus ... 100 fm
Þyngd 215g