Wiper Blitz 4 er 4x4 sláttu-róbót sem þarf ekki leiðsögu né landamæravír
VerðVerð
225.000 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði.
Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.
Wiper Blitz 4 sláttu-róbót er 4x4 drifi og hannaður fyrir litla garða við íbúðarhús, og þarf ekki leiðsögu né landamæravír
Þú einfaldlega setur hann út að slá !
Frábær róbot fyrir einfalda garða allt að 400fm. Auðveldur í uppsetningu - léttur, meðfærilegur og hljóðlátur Stjórnborð/takkaborð og ljós Forrit "My Robot Wiper" App sem auðveldar alla uppsetningu og stillingar robots (bluetooth ekki símkort)Hannaður og framleiddur í Evrópu/Ítalíu
Grasskynjarar nema þegar ekki er gras undir róbot og hann stoppar og breytir um stefnu. Fallvörn skynjar tröppur eða aðrar hindranir og róbot stoppar og breytir um stefnu.
Fjórhjóladrif og halli á flöt má vera allt að 40-50% Sláttuhæð stillanleg: 4,2 & 4,8cm Sláttubreidd 25cm (4ra arma hnífur) Rafhlaða 26V 7,5Ah Regnvörn - IPX4 Vinnslutími rafhlöðu: allt að 180 mín Hleðslutími 270 mín Þyngd 8,6kg
Þegar slætti líkur einfaldlega stoppar róbotinn og þú sækir hann og tengir við hleðslu.
Hentar grasflöt allt að 400m2 og þarf ekki leiðsöguvír né landamæravír