UXI-FLM120 ruddasláttuvél fyrir sexhjól & fjórhjól
UXI-FLM120 ruddasláttuvél fyrir sexhjól & fjórhjól

UXI-FLM120 ruddasláttuvél fyrir sexhjól & fjórhjól

Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valin þegar gengið er frá kaupum.

UXI-FLM120 ruddaslátturvél er sterk og aflmikil knúin af 13,5hp Briggs & Stratton fjórgengisvél - Art no: 480430

Stillanlegt dráttarbeisli með 3 mismunandi stöður fyrir greiðari aðgang 
Slátturbreidd: 120cm
Dekkjastærð: 16x6,5x8¨
Þyngd: 250kg
Stillanleg slátturhæð 25-75mm
Fjöldi hnífa: 24 Y
Mótor er 13,5hp Briggs & Stratton með rafstarti

Afgreiðist samsett og tilbúin til notkunar