UXI-1000B skógarvagn með malarskúffu, krana og handspil fyrir fjórhjól
UXI-1000B skógarvagn með malarskúffu, krana og handspil fyrir fjórhjól
UXI-1000B skógarvagn með malarskúffu, krana og handspil fyrir fjórhjól

UXI-1000B skógarvagn með malarskúffu, krana og handspil fyrir fjórhjól

Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Flutningskostnaður reiknast þegar gengið er frá kaupum.

 Art no: 480412

UXI-1000B er einfaldur og sterkur skógarvagn með malarskúffu og hentar vel fyrir sex & fjórhjól. Hönnun og fjögur hjól gera vagninn sveigjanlegan í ójöfnu landslagi og heppilegan til aksturs við þröngar aðstæður á grófum slóðum og í skógum. 

Byggður úr 60x60X3,5 gavanhúðuðum prófílum

Dekk & felgur: 22x11-10
Heildarlengd m/beisli: 304cm
Breidd: 102cm
Hámarks hleðsla 750kg 
Eiginþyngd: 340kg

Stærð skúffu: 
Lengd: 200cm
Botn breidd: 52cm
Mesta breidd: 102cm
Dýpt: 54cm

Kranaslá og handspil
Auðveldur í notkun
Sturtanlegur handvirk með hanspili (2 stillingar)
Handspil með vír og krók dregur allt að 1.000kg
Stillanlergir stuðningsfætur gera vagninn stöðugari við fermingu

Vagn er afgreiddur samsettur og auðvelt að kippa malarskúffu af og nota skógarvagninn sem útkeyrsluvagn.