Ruskovilla - ólífuolíusápa

Ruskovilla - ólífuolíusápa

Verð 350 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Flutningskostnaður reiknast þegar gengið er frá kaupum.

Ruskovilla - ólífuolíusápa

Innihald: Saponified olive oil, water, salt

Fjölnota sápa:  Frábær fyrir handþvott á ullar- og silkifötum. Hentar til að hreinsa leður og þæft efni. Hentar sem handsápa og sturtusápa fyrir alla fjölskylduna.

Sápustykki 100g