Logosol B701 bandsagarmylla - afgreiðslutími 8-10 vikur
Ný bandsög frá Logosol sem er minni í umfangi en ekki síður öflug.
Logosol bandsagirnar eru sænsk framleiðsla og eru þær auðveldar í uppsetningu og notkun auk þess að vera sterkbyggðar, fljótvirkar og nákvæmar.
- Vinnslubreidd að: 64cm þvermál
- Vinnslulengd að: 3,8 metrar (heildarlengd myllu 4,8m)
- Vinnsluhraði sagarblaðs: 28m/s rpm
- Notendavæn, auðvelt að stilla inn vinnsluþykkt (min 25mm 1")
- Þyngd 500kg
- Breydd: 1,7m
Sögin kemur samsett að hluta og henni fylgja leiðbeiningar um samsetningu og stillingar til að hámarka árangur sögunar.
Hægt að fá sögina með eftirfarandi drifkrafti
- 13hp bensín vél (Briggs & Stratton)
- 4,6kW rafmótor (3ja fasa)
Sagarblað
Lengd: 3843mm
Breidd: 30-41mm
Hraði sagarblaðs: 28m/s
2ja ára ábyrgð er á Logosol myllum