Härkila Pro Hunter light trousers, light willow green
Art. 840336
Aðalefni: 67% Polyester/33% Cotton, Stretch canvas ripstop , DWR, Waxed
- Sídd: 34"
- Vatnsfráhrindandi efni
- Teygjanlegt rifstopp efni
- Hnepptur strengur
- Aðgengilegir framvasar með hallandi opi
- Símavasi á vinstri skálminni, með smelltu vasaloki
- Tveir skálmavasar að auki, stórir með smelltu vasaloki
- Opinn hnífavasi á hægri skálminni
- Mótuð hné