*Sérpöntun - afgreiðslufrestur 2-3 vikur*
Cramer fjölnotatækið sameinar 5 tæki í einu: slátturorf, hekkklippur, pólarsög, jarðvegstætara & kantskera.
Art no: 340025 - Cramer 82TX10
Klippivídd: 46cm
Hraði: 158m/s
Afl: 1,0kW / 1,2Nm
Volt: 82V
Línuþykkt: 2,0mm
Hraðastilling: fjórir hraðar
Klippihraði: 4.500-5.500-6.000-6.500 rpm
Titringur: <2,5m/s2
Þyngd: 4,5kg
Axlaról fylgir
Tækinu fylgir: sáttuorf 40cm, hekklippur, 10" pólsög, jarðvegstætari & kantskeri.
Vinnslutími 50-100 mínutur (allt að 200 mín með bakpoka rafhlöðu 82V86)
Rafhlaða: 82V220 eða 82V430 (verð á orfi er án rafhlöðu)
Á öllum Cramer verkfærum er 2ja ára ábyrgð til einstaklinga og fagaðila.
30 daga skilaréttur uppfylli tækið ekki væntingar!