Wiper I100Sláttu-Róbot - 1000m2 - innbyggt GSM kort
Wiper I100Sláttu-Róbot - 1000m2 - innbyggt GSM kort
Wiper I100Sláttu-Róbot - 1000m2 - innbyggt GSM kort

Wiper I100Sláttu-Róbot - 1000m2 - innbyggt GSM kort

Verð 198.000 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Ertu orðin þreyttur á því að eyða dýrmættum tíma í að garðslátt?

Wiper I100 sláttur-róbot er stóribróðir Wiper I70 eins í útliti en I100 kemur með innbyggðu GSM korti og því hægt að fylgjast með honum í appi í síma hvar sem þú ert staddur.  

Wiper I100 er góður kostur fyrir garða allt að 1.000m² og hentar fyrir alla hefðbundnar grasflatir, og halla allt að 45% 

Wiper I100 er auðveldur í uppsetningu - léttur, meðfærilegur og hljóðlátur. Róbotin er hannaður til að viðhalda snöggri flöt með því að slá daglega og oft á dag. Sé mosi í sverðinum mun hann hopa með tímanum. Þú stillir sláttuhæð eftir aðstæðum og það skiptir ekki máli hvort það sé rigning eða rok Wiper I70 slær í íslensku sumarveðri óháð veðurspá. 

Uppsetning er með símaforritinu "My Robot Wiper" sem auðveldar alla uppsetningu og stillingar róbotinum. Þú getur sett upp sláttudaga og tíma eins og best hentar. 

 Tæknilegir Eiginleikar - Art no: 600115

 • Sláttubreidd: 18cm (4ra arma sláttustjarna)
 • Sláttuhæð er stillanleg: handvirkt
 • Halli á flöt má vera allt að 45% (22°)
 • Gúmí dekk með góðu gripi
 • Rafhlaða 26V 7,5Ah
 • Hleðslustöð fylgir
 • Uppsetning með landamæravír (fylgir ekki)
 • Regnvörn - IPX5 staðall
 • GSM tenging við Wiper app (frí fyrstu 2ár)
 • Regnskynjari - Stillanlegur
 • Vinnslutími rafhlöðu: 120-145mín 
 • Hleðslutími 90 mín
 • Þyngd 7,1kg

Þegar slætti líkur skilar róbotinn sér sjálfur í hleðslu í hleðslustöð.

2ja ára ábyrgð er á Wiper I70 og er hann hannaður og framleiddur í Evrópu/Ítalíu