Wiper I70 Sláttu-Róbot - 700 Fm² (Bluetooth)
Wiper I70 Sláttu-Róbot - 700 Fm² (Bluetooth)

Wiper I70 Sláttu-Róbot - 700 Fm² (Bluetooth)

Verð 198.000 kr
Virðisaukaskattur innifalinn í verði. Afhendingarmáti er valinn þegar gengið er frá kaupum.

Ertu orðin þreyttur á því að eyða dýrmættum tíma í að garðslátt?

Wiper I70 sláttur róbot sér um að garðurinn þinn sé alltaf ný slegin og huggulegur.

Wiper I70 er góður kostur fyrir garða allt að 700m² og hentar fyrir alla hefðbundnar grasflatir og halla allt að 45% 

Wiper I70 er auðveldur í uppsetningu - léttur, meðfærilegur og hljóðlátur. Róbotin er hannaður til að viðhalda snöggri flöt með því að slá daglega og oft á dag. Sé mosi í sverðinum mun hann hopa með tímanum. Þú stillir sláttuhæð og það skiptir ekki máli hvort það sé rigning eða rok Wiper I70 slær í íslensku sumarveðri óháð veðurspá. 

Stjórnborð/takkaborð 
Forrit "My Robot Wiper" er App fyrir síma sem auðveldar alla uppsetningu og stillingar robot. Þú getur sett upp sláttudaga og tíma eins og best hentar. 

 Tæknilegir Eiginleikar - Art no: 600115

 • Sláttubreidd: 18cm (4ra arma sláttustjarna)
 • Sláttuhæð er stillanleg: handvirkt
 • Halli á flöt má vera allt að 45% (22°)
 • Gúmí dekk með góðu gripi
 • Rafhlaða 26V 7,5Ah
 • Hleðslustöð fylgir
 • Uppsetning með landamæravír (fylgir ekki)
 • Regnvörn - IPX5 staðall
 • Bluetooth tenging við Wiper app
 • Regnskynjari - Stillanlegur
 • Vinnslutími rafhlöðu: 120-145mín 
 • Hleðslutími 90 mín
 • Þyngd 7,1kg

Þegar slætti líkur skilar róbotinn sér sjálfur í hleðslu í hleðslustöð.

2ja ára ábyrgð er á Wiper I70 og er hann hannaður og framleiddur í Evrópu/Ítalíu